Vakin er athygli á því að niðurstöður reiknivélar eru eingöngu til viðmiðunar. Ekki er um endanlegan útreikning á lífeyri að ræða og að réttindi geta hækkað eða lækkað vegna tryggingafræðilegrar stöðu sjóðsins. Útreikningar á lífeyrissjóðsgreiðslum ná eingöngu yfir réttindi í samtryggingu, ekki séreign. Útreikningar í reiknivélinni miðast við 3,5% ávöxtun.
Nánari upplýsingar má nálgast hjá starfsfólki sjóðsins - hægt er að panta viðtal við lífeyrisfulltrúa í gegnum heimasíðu sjóðsins
lifbru.is